Gæðastund 8.mars 2022

Verið velkomin á Gæðastund dagsins kl. 13.30-15. Gestur okkar verður Magnús Gottfreðsson, læknir og prófessor í smitsjúkdómafræðum, og er yfirskrift erindis hans Af farsóttum í fortíð, nútíð og framtíð. Sr. Eiríkur Jóhannsson heldur utan um stundina og Arngerður María Árnadóttir leiðir söng.