Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Myndlistin og þrívídd“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Myndlistin og þrívídd“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

May be an image of 1 person and text that says 'GEĐASTUND ELDRI BORGARA priöjudaginn 1. APRÍL kl. 13:30-15 Hallgrímur Helgason, myndlistarmadur og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni "Myndlistin og prívídd" Ao venju verdur bodid upp á ljúffengar veitingar. Pátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Ljósmynd frá góöri Giedastund sl. pridjudag egar Mhnj: indryfinkrlin"Vaniveisaminiai គណគណកាជត rskriftinni"* Varüveisla minja] kjallara Bessustudastofo" 양알부로가 태재! 은는구 VERIĐ VELKOMIN Hlökkum til aỗ sjá ykkur ! Hhveigskirlia wiel blemeoй-'

Sunnudagur 30. mars

Messa kl. 11 í nýuppgerðri Háteigskirkju. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Kordía kór Háteigskirkju syngur. Heitt á könnunni, djús og kruðerí í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Við opnum nú kirkjudyrnar aftur eftir tímabundna lokun vegna málunar og viðgerða í kirkjunni.

Gæðastund eldri borgara á morgun, þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara á morgun, þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, fyrrv. forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Fornleifaverndar ríkisins, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Varðveisla minja í kjallara Bessastaðastofu“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, fyrrv. forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Fornleifaverndar ríkisins, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Varðveisla minja í kjallara Bessastaðastofu“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Sunnudagur 23. mars – þriðji sunnudagur í föstu

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Safnaðarheimili Háteigskirkju (ath. kirkjan sjálf er lokuð jan.-mars vegna viðgerða). Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Orgelnemendur frá Tónskóla þjóðkirkjunnar spila. Perlukórinn, barna- og unglingakór Háteigskirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur. Heitt á könnunni, djús og kruðerí að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Perlukórinn stendur fyrir Páskabingói, til fjáröflunar fyrir kórferð til Noregs, í Safnaðarheimilinu kl. 14 eftir guðsþjónustu.

No photo description available.

See insights and ads

Boost post

Tilkynning frá Gallerí Göngum í Háteigskirkju um sýningaropnun næstkomandi laugardag 22. mars kl. 14-16:

Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar, MÝKRA EN SKUGGI, í Gallerí Göngum, laugardaginn 22. mars kl 14-16.
Alfa Rós Pétursdóttir er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundins handverks.
Verk hennar einkennast af blöndu af útsaumi, flosi og öðrum handverksaðferðum en erfðaefni listar hennar samanstendur af litum, flæði og formum ásamt knýjandi þörf fyrir að kanna hið óþekkta í umhverfinu og sjálfu sér.
Alfa útskrifaðist með BA gráðu frá Gerrit Rietveld akademíunni í Amsterdam árið 2011. Eftir útskrift flutti hún aftur til Íslands, vann í hlutastarfi við listina og sýndi verk sín ásamt fullu kennslustarfi og lauk MA gráðu í Hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands.
Alfa Rós hefur starfað sem listamaður frá og með árinu 2018, haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Alfa hlaut menningarstyrk frá ASS (American Scandinavian Society) árið 2023 og er skráð hjá New York galleríinu Pen&Brush.
Alfa Rós um sýninguna:
Litir hafa djúpstæð áhrif á tilfinningalíf okkar og hvernig við upplifum umhverfi okkar. Þeir geta haft sterk áhrif á skynjun okkar og eru öflugur miðill til að skapa tilfinningalega upplifun og tengingu, bæði í list og daglegu lífi.
Fyrir sýninguna “Mýkra en skuggi” voru hin séríslensku veðurafbrigði og birtuskilyrði mér hugleikin og ákvað ég að einblína á einn ákveðinn lit sem mér fannst fanga þessi veður-og birtuskilyrði. Fyrir valinu varð liturinn gulur, sem hefur í gegnum tíðina verið tákn um bjartsýni og ljós. Hann táknar orku og birtu og er jafnframt huglægur táknmiðill sem tengist lífi og hlýju. Þessa eiginleika gula litsins langaði mig að fanga og draga fram í verkunum mínum og nota til þess mismunandi textílmiðla.
Það sem gerir gula litinn jafnframt svo áhugaverðan er að hann hefur aðra eiginleika en að vera tákn ljóssins. Guli liturinn getur jafnframt verið ágengur, brothættur og jafnvel ógnvekjandi.
Þessa tvíhyggju gula litsins fannst mér áhugavert að skoða sérstaklega í tengslum vid Ísland og birtuskilyrðin og kanna hvernig þessir andstæðu eiginleikar litarins geta skapað samtal á milli ljóss og myrkurs, vonar, þyngsla og þrautseigju.

Fjölskyldusamvera á morgun miðvikudag 19. mars kl. 17-18:30

Minnum á FJÖLSKYLDUSAMVERU í safnaðarheimili Háteigskirkju á morgun, MIÐVIKUDAG 19. MARS kl. 17-18:30. Umsjón hefur sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu. Verið öll hjartanlega velkomin!

May be an image of 5 people and text

See insights and ads

Boost post

All reactions:

33