Messa kl. 11. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn í Reykjavík syngur. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Kaffi, djús og kruðerí í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Háteigskirkja skartar nú bleikum ljósum í skammdeginu í tilefni af bleikum október.
