Börn og unglingar 12-18 ára eru hjartanlega velkomin á opna æfingu hjá Perlukórnum, barna- og unglingakór Háteigskirkju, næstkomandi sunnudag 5. okt. kl. 12:30-14. Staðsetning: Háteigskirkja.
Sjá nánar um kórinn á vefsíðu Háteigskirkju: https://hateigskirkja.is/born-og-unglingar-2/barnakor/
