17. október – 20. sd. e. þrenningarhátíð

Messa kl. 11:00. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kordíu, kór Háteigskirkju syngja. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Ingibjörn Natan Guðmundsson leikur forspil og eftirspil. Allir hjartanlega velkomnir.