Viltu leigja salinn?

Við leigjum út salinn í veislurnar eða fyrir fundina

Í salnum er fullkomið hljóðkerfi fyrir tónlist og talað mál ásamt skjávarpa. Salurinn tekur 135 manns í sæti ef setið er til borðs en 180 manns ef boðið er standandi.

Brúðkaup

Afmæli

Fundir

Erfidrykkja

ÞIÐ BÓKIÐ SALINN HJÁ KIRKJUVERÐI

Við erum með fallegt safnaðarheimili sem við leigjum út. Hafið samband við Daníel kirkjuvörð í síma 511 5400 netfang: daniel@hateigskirkja.is

Kristín Ólafsdóttir

Kristín hefur verið umsjónarmaður salarins í mörg ár. Hún sér um að græja veislurnar á augabragði. Fólk getur kosið að koma með veitingar eða fengið hana Kristínu Ólafsdóttur til að sjá um veisluna. Hún gerir það með gleði.  Sími hjá Kristínu er 8666982

Góða veislu gjöra skal

ertu að hugsa um veislu, brúðkaup eða afmæli, erfidrykkju eða fund. Við hjálpum þér að halda utan um viðburðinn