Sóknarnefnd Háteigskirkju

STJÓRN:

Jónína Rós Guðmundsdóttir formaður

Alma Sigurðardóttir varaformaður

Þorgils Baldursson  gjaldkeri

Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir ritari

Erna Dís Gunnarsdóttir meðstjórnandi

Ragnheiður Gunnarsdóttir meðstjórnandi

Smári Jónasson meðstjórnandi

VARAMENN:

Halldór Dagur Benediktsson

Jón Eyjólfur Jónsson

Karólína Guðjónsdóttir

Ólöf Breiðfjörð

Rakel Halldórsdóttir

Þorsteinn Arnalds

Þórmundur Jónatansson

 

Verkefni sóknarnefndar:
Háteigskirkja er rekin af almannaheillafélaginu Háteigssókn. Háteigssókn hefur atvinnugreinaflokkunina „94.91.0 Starfsemi trúfélaga“ í fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra og er stjórnað af 7 manna sóknarnefnd auk 6  varamanna. Allir sóknarnefndarfulltrúar (aðalmenn og varamenn) eru boðaðir á fundi nefndarinnar og hafa rödd á fundum. Seta í sóknarnefnd og sóknarnefndarstörf er unnið í sjálfboðavinnu í þágu Háteigssóknar/Háteigskirkju.