Gæðastundir


Gæðastundir á haustmisseri 2024 eru vikulega á þriðjudögum kl 13:30-15, út nóvember


Sjá heildardagskrá hér neðar

Hlökkum til að sjá ykkur !

Dagskrá Gæðastunda í Háteigskirkju haustmisseri 2024

Tími:                Þriðjudaga kl. 13:30-15.
Staðsetning:    Safnaðarheimili Háteigskirkju (norðurinngangur) í veislusal á 2. hæð.

Gæðastundirnar eru stundir þar sem eldri borgarar koma saman, á þriðjudögum kl. 13:30-15:00, í safnaðarheimili Háteigskirkju og boðið er upp á áhugaverð, fróðleg og skemmtileg erindi af ýmsum toga auk þess sem boðið er upp á kaffi og góðar veitingar. Verið hjartanlega velkomin !

Dagskrá Gæðastunda haust 2024:

  1. sept Örn Helgason og Svanlaug Jóhannsdóttir, eigendur Osteostrong (Örn & Svana kynna Osteostrong: Aukin lífsgæði með bættu jafnvægi og meiri styrk)

24. sept Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikhúsmanneskja (Reisubók Guðríðar Símonardóttur, skáldsaga byggð á heimildum, verður tekin til umræðu. Höfundurinn, Steinunn Jóhannesdóttir, segir frá Guðríði Símonardóttur og Tyrkjaráninu 1627 og rekur eigin ferðir í fótspor Guðríðar og eiginmanns hennar Hallgríms Péturssonar)

  1. okt Helgi Þorgils Friðjónsson, myndlistarmaður  (Herbergi á Höskuldsstöðum í Dölum)
  1. okt Viðar Stefánsson, prestur í Landakirkju, Vestmannaeyjum og hagleiksmaður á tré (Útskurður í tré og fleira)

15. okt Magnús Skúlason, aríktekt & fyrrv. formaður húsafriðunarnefndar ríkisins (Innsýn í íslenska byggingararfleifð 2. hluti)
22. okt Þorgeir Ástvaldsson, tónlistarmaður og útvarpsmaður (Sumargleðin og útvarpið)

  1. okt Árni Hjartarson, jarðfræðingur (Vatnið og Guðmundur góði Arason biskup á Hólum 1203 – 1237)
  1. nóv Jóhanna V. Þórhallsdóttir, söngkona og málari, og Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur (Rímnaskáldið Sigurður Breiðfjörð)
  1. nóv Bára Baldursdóttir, rithöfundur (Kynlegt stríð – Ástandið í nýju ljósi)
  2. nóv Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur (Einar Jónsson myndhöggvari, ævi og störf)
  3. nóv Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður (Söfnun íslenskra þjóðlaga)

JÓLAFRÍ – Dagskrá Gæðastunda á vormisseri 2025 auglýst síðar.