Gæðastundir


Gæðastundir á vormisseri 2025 eru vikulega á þriðjudögum kl 13:30-15, til 8. apríl


Sjá heildardagskrá hér neðar

Hlökkum til að sjá ykkur !

Dagskrá Gæðastunda þriðjudaga vor 2025:

21. jan – Sr. Elínborg Sturludóttir, Dómkirkjuprestur (Ólafía Jóhannsdóttir „Móðir Theresa norðursins“)

28. jan – Ásta Valdimardóttir, hláturjógakennari og -ambassador (Hláturjóga – gleði og vellíðan)

4. feb – Helgi Gíslason, myndhöggvari (Maður hver ertu)

11.feb – Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur Háteigskirkju (Afríka – ferðasaga í máli og myndum)

18. feb – Dóra Einarsdóttir, hönnuður, kvikmyndagerðarkona og framleiðandi (Doris Day and Night – verkefnin erlendis)

25. feb – Friðrik Kristinsson, kórstjóri og kórfélagar (Karlakór Reykjavíkur – eldri deild, saga og söngur)

4. mars – Lilja D. Alfreðsdóttir, fyrrv. ráðherra (Menntun og menning: Fortíð og framtíð sameinast)

11. mars – Sr. Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur Grindavíkurkirkju (Grindavíkurkirkja, viðbrögð við og starfið eftir hamfarirnar)  

18. mars – Snorri Sigfús Birgisson, tónskáld og píanóleikari (Þjóðlagatónlist, útsetningar á 6. áratug síðustu aldar, varðveisla og saga)  

25. mars Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, fyrrv. forstöðumaður Minjastofnunar og fornleifaverndar ríkisins (Varðveisla minja í kjallara Bessastaðastofu)

1. apríl – Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur (Myndlist og ritlist)  

8. apríl Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur) Rvík-eystra og Sigurður Grétarsson prófessor emeritus (Spila létt lög á saxófón og gítar og segja skemmtisögur)   

        SUMARFRÍ – Dagskrá Gæðastunda á haustmisseri 2025 auglýst síðar