Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 8. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 8. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur Rvík-eystra og Sigurður Grétarsson prófessor. (Spila létt lög á saxófón og gítar og segja sögur). Um er að ræða síðustu Gæðastund á vormisseri. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Sunnudagur 6. apríl

Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30.
Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir,
sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir.

Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Myndlistin og þrívídd“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Myndlistin og þrívídd“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

May be an image of 1 person and text that says 'GEĐASTUND ELDRI BORGARA priöjudaginn 1. APRÍL kl. 13:30-15 Hallgrímur Helgason, myndlistarmadur og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni "Myndlistin og prívídd" Ao venju verdur bodid upp á ljúffengar veitingar. Pátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Ljósmynd frá góöri Giedastund sl. pridjudag egar Mhnj: indryfinkrlin"Vaniveisaminiai គណគណកាជត rskriftinni"* Varüveisla minja] kjallara Bessustudastofo" 양알부로가 태재! 은는구 VERIĐ VELKOMIN Hlökkum til aỗ sjá ykkur ! Hhveigskirlia wiel blemeoй-'

Sunnudagur 30. mars

Messa kl. 11 í nýuppgerðri Háteigskirkju. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Kordía kór Háteigskirkju syngur. Heitt á könnunni, djús og kruðerí í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Við opnum nú kirkjudyrnar aftur eftir tímabundna lokun vegna málunar og viðgerða í kirkjunni.

Gæðastund eldri borgara á morgun, þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara á morgun, þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, fyrrv. forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Fornleifaverndar ríkisins, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Varðveisla minja í kjallara Bessastaðastofu“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 25. mars kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, fyrrv. forstöðumaður Minjastofnunar Íslands og Fornleifaverndar ríkisins, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Varðveisla minja í kjallara Bessastaðastofu“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Sunnudagur 23. mars – þriðji sunnudagur í föstu

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Safnaðarheimili Háteigskirkju (ath. kirkjan sjálf er lokuð jan.-mars vegna viðgerða). Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Orgelnemendur frá Tónskóla þjóðkirkjunnar spila. Perlukórinn, barna- og unglingakór Háteigskirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur. Heitt á könnunni, djús og kruðerí að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Perlukórinn stendur fyrir Páskabingói, til fjáröflunar fyrir kórferð til Noregs, í Safnaðarheimilinu kl. 14 eftir guðsþjónustu.

No photo description available.

See insights and ads

Boost post