Messa kl. 11. Sr. Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Kordía, kór Háteigskirkju syngur. Heitt á könnunni að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.

Messa kl. 11. Sr. Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Kordía, kór Háteigskirkju syngur. Heitt á könnunni að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.


Minnum á Foreldramorgunn á morgun, miðvikudag 17. apríl á milli kl. 10-11:30 í Setrinu, kaffistofurými á 1. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Leikstund fyrir börnin, foreldraspjall og léttar veitingar/kaffi/te.
Foreldrar með ungabörn verið velkomin !

Minnum á Gæðastund eldri borgara, á morgun þriðjudag 16. apríl kl. 13:30-15 í veislusal á 2. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Á þessari Gæðastund mun Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikhúsmanneskja, flytja seinni hluta erindis sem ber yfirskriftina “Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir – Merkilegir einstaklingar og athyglisverðasta parið á Íslandi á 17. öld.“
Hlökkum til að sjá ykkur !
Gæðastundirnar eru stundir þar sem eldri borgarar koma saman, á þriðjudögum kl. 13:30-15:00, í safnaðarheimili Háteigskirkju og boðið er upp á áhugaverð, fróðleg og skemmtileg erindi af ýmsum toga auk þess sem ávallt er boðið upp á kaffi og góðar veitingar.
Tími: Þriðjudaga kl. 13:30-15.
Staðsetning: Safnaðarheimili Háteigskirkju (norðurinngangur) í veislusal á 2. hæð.
(Meðfylgjandi myndir eru frá góðri Gæðastund sl. þriðjudag 9. apríl en þá flutti Daði Guðbjörnsson, myndlistarmaður, erindi sem bar yfirskriftina “Listin og lífið”).






Messa kl. 11. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Kordía, kór Háteigskirkju syngur. Heitt á könnunni að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.

Minnum á Foreldramorgunn á morgun, miðvikudag 10. apríl á milli kl. 10-11:30 í Setrinu, kaffistofurými á 1. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Leikstund fyrir börnin, foreldraspjall og léttar veitingar/kaffi/te.
Foreldrar með ungabörn verið velkomin !

Minnum á Gæðastund eldri borgara, á morgun þriðjudag 9. apríl kl. 13:30-15 í veislusal á 2. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Á þessari Gæðastund mun Daði Guðbjörnsson, myndlistarmaður, flytja erindi sem ber yfirskriftina “Listin og lífið”.
Hlökkum til að sjá ykkur !
Gæðastundirnar eru stundir þar sem eldri borgarar koma saman, á þriðjudögum kl. 13:30-15:00, í safnaðarheimili Háteigskirkju og boðið er upp á áhugaverð, fróðleg og skemmtileg erindi af ýmsum toga auk þess sem ávallt er boðið upp á kaffi og góðar veitingar.
Tími: Þriðjudaga kl. 13:30-15.
Staðsetning: Safnaðarheimili Háteigskirkju (norðurinngangur) í veislusal á 2. hæð.
(Meðfylgjandi myndir eru frá góðri Gæðastund sl. þriðjudag 19. mars en þá flutti Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikhúsmanneskja, fyrri hluta erindis sem ber yfirskriftina “Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir – Merkilegir einstaklingar og athyglisverðasta parið á Íslandi á 17. öld.“. Steinunn flytur seinni hluta erindisins á Gæðastund þriðjudaginn 16. apríl.)






Sunnudagur 7. apríl. Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir,
sr. Davíð Þór Jónsson.

Dagskrá Gæðastunda eldri borgara á vormisseri 2024 í Háteigskirkju heldur áfram eftir páskafrí næstkomandi þriðjudag þann 9. apríl kl. 13:30-15:00. Sjá dagskrá hér:
Dagskrá Gæðastunda í Háteigskirkju vormisseri 2024
Tími: Þriðjudaga kl. 13:30-15.
Staðsetning: Safnaðarheimili Háteigskirkju (norðurinngangur) í veislusal á 2. hæð.
Gæðastundirnar eru stundir þar sem eldri borgarar koma saman, á þriðjudögum kl. 13:30-15:00, í safnaðarheimili Háteigskirkju og boðið er upp á áhugaverð, fróðleg og skemmtileg erindi af ýmsum toga auk þess sem boðið er upp á kaffi og góðar veitingar. Aðgangur er gjaldlaus (frjáls framlög).
Verið hjartanlega velkomin !
Dagskrá:
30. jan Tómas R. Einarsson, tónlistarmaður og rithöfundur (Dalamaður finnur nýjan tón í Havana)
6. feb Guðný Einarsdóttir, skólastjóri Tónskóla þjóðkirkjunnar og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar
(Ævintýraheimur orgelsins)
13. feb Magnús Skúlason, fyrrv. formaður húsafriðunarnefndar ríkisins (Innsýn í íslenska
byggingararfleifð)
20. feb Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari og rithöfundur (Tekist á við tímann – Í Varanasi á
Indlandi)
27. feb Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, rithöfundur, tónlistarmaður og útgefandi (Ljóð, sálmar og
söngvar)
5. mars KONFEKTBINGÓ (Við spilum bingó saman undir léttum tónum – vinningarnir eru ljúffengt
súkkulaði).
12. mars Hildur Hákonardóttir, myndlistarkona, rithöfundur og grasnytjungur (Ævisaga árshringsins)
19. mars Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikhúsmanneskja, Fyrri hluti erindis (Hallgrímur
Pétursson og Guðríður Símonardóttir – Merkilegir einstaklingar og athyglisverðasta parið á
Íslandi á 17. öld.)
9. apríl Daði Guðbjörnsson, myndlistarmaður (Listin og lífið)
16. apríl Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikhúsmanneskja, Seinni hluti erindis (Hallgrímur
Pétursson og Guðríður Símonardóttir – Merkilegir einstaklingar og athyglisverðasta parið á
Íslandi á 17. öld.)
23. apríl (Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur Rvík-eystra (Hönnun og skipulag kirkjubygginga) )
SUMARFRÍ – Dagskrá Gæðastunda á haustmisseri 2024 auglýst síðar

Minnum á Foreldramorgunn á morgun, miðvikudag 3. apríl á milli kl. 10-11:30 í Setrinu, kaffistofurými á 1. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Leikstund fyrir börnin, foreldraspjall og léttar veitingar/kaffi/te.
Foreldrar með ungabörn verið velkomin !
