Uppstigningardagur 13.maí – Guðsþjónusta kl. 14.

Gæðastundafólkið okkar, og vinir nær og fjær, boðin sérstaklega velkomin á degi eldri borgara. Prestarnir okkar sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Eiríkur Jóhannsson, ásamt Guðnýju Einarsdóttur organista og félögum úr Kór Háteigskirkju, Kordíu, leiða stundina.