Gæðastundir með eldri borgurum

Við hittumst í safnaðarheimilinu á þriðjudögum og eigum góða og notalega samverustund með eldri samborgurum okkar. 

Rannveig Eva

stjórnar fjörinu

Gæðastundir alla þriðjudaga kl 13.30

Gæðastundir – Haust 2020
15.sept.2020 Stefán Halldórsson. Ættfræðigrúsk á tölvuöld.
22.sept.2020 Guðrún Eggertsdóttir. „Minningarbrot um afa Jónas frá Hriflu.“ 29.sept.2020 Gísli Jökull Gíslason. „Ísland í seinni heimsstyrjöldinni.“
6.okt.2020 Listasafn Einars Jónssonar heimsótt.
13.okt. 2020 Ármann Jakobsson. Tíbrá.
20.okt. 2020 Egill Þórðarson og Þorvaldur Karl Helgason. Halaveðrið.
27.okt. 2020 Anna Guðný Gröndal. Háteigur. 3.nóv. 2020 Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri, og Ísaksskólakórinn.
10.nóv.2020 Ævar Kjartansson. Sjálfvalið efni. 17.nóv.2020 Gunnlaugur A. Jónsson. „Að skapa í mannsins mynd. Um útskornar tréstyttur.“
24.nóv.2020 Pétur Ármannsson. Sjómannaskólinn

Velkomin á Gæðastund

Alla þriðjudaga kl 13.30-15.00

Gæðastund á þriðjudögum
kl 13.30-15.00