Tónleikar í Háteigskirkju 15. og 16. febrúar

Þann 15. og 16. febrúar næstkomandi verða góðir gestir hjá okkur í Háteigskirkju. Þá munu Dorte Zielke trompetleikari og Sören Johansen orgelleikari halda tvenna tónleika í orðum, tónum og myndum og segja sögu tveggja danskra tónskálda, þeirra Rued Langgaard og Carl Nielsen.
Aðgangur er ókeypis á báða tónleikana og öll hjartanlega velkomin!
Nánari upplýsingar má nálgast hér: