Sóknarnefnd Háteigskirkju heldur hinn árlega TILTEKTARDAG lóðar Háteigskirkju fimmtudaginn 23. maí, frá kl. 16:00 til 18-19. Öll áhugasöm um umhirðu lóðar okkar fallegu hverfiskirkju eru velkomin.
Pylsur verða grillaðar að loknum garðstörfum.
Sóknarnefndin