Sunnudagur 6. ágúst.

Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Stuðst er við einfalt messuform. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Heitt á könnunni að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.