Sunnudagur 28. janúar

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Perlukórinn, barna- og unglingakór Háteigskirkju syngur undir stjórn organistans, Erlu Rutar Káradóttur. Prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Heitt á könnunni að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin!