Sunnudagur 28. apríl

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Kór Ísaksskóla syngur. Stjórnandi er Vigdís Þóra Másdóttir. Gréta Petrína Zimsen orgelnemandi leikur forspil og eftirspil. Heitt á könnunni að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.