Sunnudagur 18. febrúar 2024

Messa kl. 11. Sr. Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Vox Feminae syngur, stjórnandi kórsins er Stefan Sand.
Heitt á könnunni að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.