Sunnudagur 12. maí – Sjötti sunnudagur eftir páska

Messa kl. 11.  Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Perlukórinn, barna- og unglingakór kirkjunnar og Kordía, kór Háteigskirkju syngja.  Organisti er Erla Rut Káradóttir.  Heitt á könnunni í safnaðarheimilinu að messu lokinni.  Verið öll hjartanlega velkomin.
(Myndin sýnir sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur við störf sín á skrifstofu sinni í safnaðarheimili Háteigskirkju).