Guðsþjónusta sunnudaginn 27. júní kl.11

Guðsþjónusta verður að venju kl.11 á sunnudag.
Félagar úr Kordíu kór Háteigskirkju sjá um sönginn.
Organisti er Guðný Einarsdóttir.
Prestur er Eiríkur Jóhannsson.