DAGSKRÁ í dymbilviku & á páskum 2024

(VINSAMLEGAST ATHUGIÐ að Gæðastund eldri borgara og Foreldramorgunn falla niður i dymbilviku)

PÁLMASUNNUDAGUR 24. mars
Ferming kl. 10:30.
Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir,
sr. Davíð Þór Jónsson.

SKÍRDAGUR 28. mars
Messa kl. 20:00.
Sr. Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.

FÖSTUDAGURINN LANGI 29. mars
Guðsþjónusta kl. 14:00.
Píslarsagan lesin.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.

PÁSKADAGUR 31. mars
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 árdegis.
Sr. Davíð Þór Jónsson prédikar,
sr. Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Morgunverður í Safnaðarheimilinu að messu lokinni,
í boði sóknarnefndar.

ANNAR Í PÁSKUM 1. apríl
Ferming kl. 10:30.
Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir,
sr. Davíð Þór Jónsson.

Prestar og sóknarnefnd Háteigskirkju óska ykkur öllum gleðilegrar páskahátíðar og bjóða ykkur velkomin í kirkjuna.